Siðareglur félags fornleifafræðinga

Siðareglur FF Almennt: Fornleifarannsóknir eru mikilvægar til að skilja og þekkja menningararf okkar. Sú þekking á horfnum samfélögum sem fæst við rannsóknir á fornminjum ermenningarleg sameign allra og ætti að vera öllum aðgengileg. Það er siðferðileg skylda allra félaga að sýna menningararfinum, faginu og öðrum fornleifafræðingum virðingu. Á fornleifafræðingum hvílir sú skylda að stuðla að … Continue reading Siðareglur félags fornleifafræðinga