Stofnað árið 2013
  

Tilboð óskast í skráningu strandminja

Minjastofnun Íslands óskar eftir tilboðum í átaksverkefni í skráningu strandminja.

Svæðin sem um ræðir eru:

Strandlengja Reykjaness frá Reykjanestá að Garðskaga.

Snæfellsnes frá Hellnum að Ólafsvík.

Strandlengjan frá Hrafnseyri við Arnarfjörð að Þingeyri við Dýrafjörð.

 

Nánari upplýsingar má sjá á vef Minjastofnunnar