Stofnað árið 2013
  

Þorp á Hofstöðum í Mývatnssveit?

Kæru félagar,

Fyrirlestraröðin okkar hefst á næstkomandi miðvikudag kl 12 með fyrirlestri Orra Vésteinssonar: Þorp á Hofstöðum í Mývatnssveit?.
Opið öllum og allir velkomnir!