Stofnað árið 2013
  

Sólrún Inga – Fornar rætur Árbæjar

Á miðvikudaginn er það hún Sólrún Inga Traustadóttir sem ætlar að segja okkur frá rannsókn sinni á Fornum rótum Árbæjar. Án efa afar spennandi fyrirlestur sem gefur okkur nýja sýn á þetta núverandi úthverfi Reykjavíkurborgar. Allir velkomnir!