Stofnað árið 2013
  

Skálinn á Parti í landi Auðkúlu – Margrét Hrönn Hallmundsdóttir

Fyrsti fyrirlesturinn í hádegisfyrirlestraröðinni verður miðvikudaginn næstkomandi kl. 12 en þar ætlar fornleifafræðingurinn Margrét Hrönn Hallmundsdóttir að fjalla um rannsóknir sínar.