« Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði – fyrirlestraröð 2019 Orri Vésteinsson – Hag(a)fræði víkingaaldar. Dæmi úr Hrísey »
Skálinn á Parti í landi Auðkúlu – Margrét Hrönn Hallmundsdóttir Published January 21, 2019 | By Lilja Laufey Davíðsdóttir Fyrsti fyrirlesturinn í hádegisfyrirlestraröðinni verður miðvikudaginn næstkomandi kl. 12 en þar ætlar fornleifafræðingurinn Margrét Hrönn Hallmundsdóttir að fjalla um rannsóknir sínar.