Stofnað árið 2013
  

Ragnheiður Traustadóttir – Bessastaðir og Lambhús. Fornleifarannsókn haustið 2018

Næsta miðvikudag mun Ragnheiður Traustadóttir fræða okkur um fornleifarannsókn sína haustið 2018 á Bessastöðum þar sem margt var um merkar minjar. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eins á ávallt eru allir velkomnir!