Stofnað árið 2013
  

Orri Vésteinsson – Hag(a)fræði víkingaaldar. Dæmi úr Hrísey

Næsti fyrirlesari er Orri Vésteinsson og mun hann flytja fyrirlestur sinn um  hag(a)fræði víkingaaldar næsta miðvikudag klukkan 12 í sal Þjóðminjasafns Íslands. Allir velkomnir 🙂