Stofnað árið 2013
  

Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði – fyrirlestraröð 2019

Fyrirlestraröð Félags fornleifafræðinga, námsbrautar í fornleifafræði við Háskóla Íslands og Þjóminjasanfs Íslands verður á dagskrá alla miðvikudaga á vorönn. Glæsileg dagskrá að vanda sem má sjá hér að neðan. Allir vekomnir!