Stofnað árið 2013
  

Landslag og fornleifar – Birna Lárusdóttir

Á miðvikudaginn næsta ætlar Birna Lárusdóttir að segja okkur frá rannsóknum sínum um landslag og fornleifar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Enn og aftur eru allir velkomnir!