Stofnað árið 2013
  

Köllun eftir auknum framlögum í fornminjasjóð

Kæru félagsmenn,

Í vikunni sendi félagið bréf til mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands og lýst yfir áhyggjum vegna lágs framlags í Fornminjasjóð. Við vonumst eftir auknu fjármagni og að málið verði tekið til skoðunar en núna hafa aðrar greinar fengið styrk vegna sérstakts fjárfestingarátaks sem er í gangi.

Hér er lesa bréfið í heild sinni:

Bréf til Mennta- og menningarmálaráðuneytisins