Stofnað árið 2013
  

Fyrirlestraröð 2018

Nú er hægt að nálgast dagskrá fyrirlestrarraðarinnar 2018 hér. Fyrirlestrarnir verða á miðvikudögum klukkan 12 og í ár bjóðum við upp á 16 spennandi fyrirlestra.

Fyrsta fyrirlesturinn í ár flutti Orri Vésteinsson í hádeginu í dag og er hægt að hlusta á hann í heild sinni á Youtube síðu félagins. Allir fyrirlestrar félagsins munu fara inn á síðuna, þannig að auðvelt verður að nálgast þá þar ef þið missið af hádegisviðburðinum. Svo er um að gera að gerast áskrifandi af Youtube síðunni til þess að missa örugglega ekki af neinu.