Félag fornleifafræðinga

Stofnað árið 2013

  

Hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélags Íslands

Síðastliðinn þriðjudag hófst hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélags Íslands.  Hádegisfyrirlestraröð haustannarinn eru tileinkuð spurningunni: Hvað eru þjóðminjar og reið Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður á vaðið. Upptöku af fyrirlestrinum má nálgast hér

 

 

Ný heimasíða

Heimasíða Félags fornleifafræðinga er í vinnslu