Stofnað árið 2013
  

Auglýst er eftir umsóknum til rannsóknaseturs Margrétar II. Danadrottningar og frú Vigdísar Finnbogadóttur um haf, loftslag og samfélag

Sæl og blessuð,

Við viljum vekja athygli á meðfylgjandi auglýsingu þar sem auglýst er eftir umsóknum til rannsóknaseturs Margrétar II. Danadrottningar og frú Vigdísar Finnbogadóttur um haf, loftslag og samfélag.

Um er að ræða átta nýdoktorastöður til tveggja ára; fimm á sviði náttúruvísinda og þrjár á sviði hug- og félagsvísinda.

Umsóknarfrestur rennur út þann 1. október klukkan 14:00.

Auglýsinguna má finna hér

Kveðja, stjórn FF