Stofnað árið 2013
  

Jakob Orri – Fornleifafræði neyslu á 17. og 18. öld

Nú er komið að honum Jakobi Orra en hann ætlar að að flytja fyrir okkur fyrirlestur um nýjustu rannsóknina sína. Allir velkomnir!